
Ljósin sem láta það vaxa!

Klúbbur matreiðslumeistara í heimsókn
Það var gaman að fá félaga úr Klúbbi matreiðslumeistara í heimsókn í dag. Áhugasamt fólk :)
Skúli Magnússon látinn

Í gær, 15. ágúst, var Skúli Magnússon garðyrkjubóndi og stofnandi Hveratúns borinn til grafar. Hann lést 5. ágúst.