Salatblandan Þingvellir er ný á markaðinum og samanstendur af þremur tegundum af blaðsalati, klettasalati, Pak Choi, mústarði, mizuna, karsa og tatsoi. Blandan er tilbúin til neyslu beint úr pokanum.

Salatblandan Þingvellir

Salatblandan Þingvellir